Þyri Sölva
Skráður þann: 19 Mar 2005 Innlegg: 26
|
Innlegg: Mán Feb 15, 2010 16:09 Efni innleggs: Hugræn atferlismeðferð |
|
|
Ég er glöð yfir því að fólk er með almennt góða geðheilsu
En ef það eru einhverjir sem vantar hjálp, þá á að halda HAM námskeið hjá MS félaginu í mars og það vantar þrjá upp á að það verði haldið, endilega þeir sem þess þurfa, stígið skrefið og skráið ykkur  _________________ Kveðja
Þyri Sölva |
|