Spjall MS-flagsins umru hpur Spjall MS-flagsins
MS-flagi Spjallrir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir melimiListi yfir melimi   NotendahparNotendahpar   NskrningNskrning 
 n uppsetningn uppsetning   Skru ig inn til a athuga me einkapstSkru ig inn til a athuga me einkapst   InnskrningInnskrning 

Eru sjkrajlfun

 
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Vettvangur fyrir ngreinda
Sj sustu spjallri :: Sj nstu spjallri  
Hfundur Skilabo
reSkrur ann: 05 Feb 2009
Innlegg: 103
Stasetning: Kpavogur

InnleggInnlegg: Mn Mar 16, 2009 16:11    Efni innleggs: Eru sjkrajlfun Svara me tilvsun

Ef svo er gerir a gagn?
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst
AalheiurSkrur ann: 12 Feb 2006
Innlegg: 53

InnleggInnlegg: Mn Mar 16, 2009 17:18    Efni innleggs: Svara me tilvsun

J, g hef veri sjkrajlfun sasta ri ea svo.

Mr finnst a gera mr mjg gott. g fer sjlf tkin og lyfti aeins lum til a styrkja vvana. Svo geri g jafnvgisfingar me sjkrajlfaranum. g teygi sjlf eftir tmann helstu vvahpum en stundum fer g bekkinn og f nudd og teygjur eim vvum sem g n erfilega til sjlf eins og djpvva hrygg.

Mn reynsla af sjkrajlfun er mjg jkv og g hvet alla til a nta sr allt sem er boi.

_________________
Kveja,
Aalheiur
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
GunSkrur ann: 28 g 2008
Innlegg: 31

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 01:48    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Mia vi hremmingarnar sem g var a lenda varandi sjkrajlfun mli g me a finna sr sjkrajlfara sem hefur vit MS.

g lenti hndunum sjkrajlfara sem tlai greinilega aldeilis a massa mig upp og koma mr form met tma. g reyndi a segja honum eftir fyrsta tmann a g hefi n veri alveg rmagna eftir tmann undan og vri ekki bin a jafna mig. g fkk n bara eithvert strkalla svar um hvort g vri n ekki bara me harsperrur og auvita vri g reytt enda vn. Hann kva svo tilefni af essu a bta vi fingarnar og yngdi r verulega, hlaupabretti, einhverskonar stigvl og 8 mismunandi lyftinga tki.
Ekki fannst honum heldur nokkur sta til a stunda neinar teygjur eftir essum fingum. Ganga, lyfta og t me ig !

g nnast skrei t bl og brotlenti gjrsamlega egar heim var komi endai nju kasti og gjrsamlega rmagna og fr aftur um nokkra mnui heilsu. a arf sennilega ekki a fjlyra a a g tla ekki aftur til essa sjkrajlfara og arf a finna einhvern gan sem skilur MS Exclamation
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BerglindSkrur ann: 08 Feb 2005
Innlegg: 20

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 13:18    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Gun. a arf svo sannarlega a vanda vali sjkrajlfurum og fyrir okkur MS flk er erfitt a fara inn lkamsrktarst. g hef veri sjkrajlfun Reykjalundi og fengi mjg ga jnustu. MS flagi geri samning vi Reykjalund um a vera me nmskei fyrir okkur MS hsinu. Einstaklingar sem skja etta nmskei eru mjg ngir. Lg er hersla a jlfa styrk og frni eins og jafnvgi. Vi vonum a framhald veri og nsta haust veri aftur boi nmskei. g mli me a skoir ennan kost. Sjkrajlfara Reykjalundar heila-og taugasvii ba yfir mikilli og gri ekkingu um jlfun og MS.
_________________
Kveja Berglind Gumundsdttir
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
GunSkrur ann: 28 g 2008
Innlegg: 31

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 13:35    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Berglind g er einmitt hpnum fimtudgum niri MS flagi og a er frbr jlfun. g inni umskn um jlfun upp Reykjalundi en heimilislknirinn minn vildi a g fri lka sjkrajlfun mean g b eftir eim. v miur heppnaist s sjkrajlfun ekki betur en etta.

g mli einlglega me nmskeiinu niri MS flagi g finn a a gerir mr virkilega gott. g hef komi aan t gilega reytt og jafna mig einum til tveimur tmum Smile
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 13:47    Efni innleggs: Svara me tilvsun

H h.

g held a flest okkar urfi a vera sjkrajlfun. g s allavega fyrir mr a vera 2 - 3 svar viku "for the rest of it" Stundum f g reyndar alveg yfir mig ng og hvli mig svolti en svo lullast g af sta aftur.

Endilega vera me barttuhp, sj: http://www.facebook.com/profile.php?id=725105199&ref=profile#/group.php?gid=56502557297&ref=mf
_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
GunSkrur ann: 28 g 2008
Innlegg: 31

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 14:04    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Birna bin a skr mig og benda vinum og vandamnnum grouppuna na. Gangi r vel essari barttu v auvita eiga allir sem vilja f Tysabri mefer a f hana Exclamation
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: Fim Mar 19, 2009 15:11    Efni innleggs: Svara me tilvsun

sund akkir Smile
_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
Sna innlegg fr sasta:   
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Vettvangur fyrir ngreinda Allir tmar eru GMT
Blasa 1 af 1

 
Fara til:  
getur ekki sent inn nja spjallri essar umrur
getur ekki svara spjallrum essum umrum
getur ekki breytt innleggi nu essum umrum
getur ekki eytt innleggjum num essum umrum
getur ekki teki tt kosningum essum umrum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
ing ger af Baldur r Sveinsson 2002