Steinunn Þóra
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 82 Staðsetning: Reykjavík, Norðurmýri
|
Innlegg: Sun Nóv 23, 2008 15:51 Efni innleggs: Kreppan og staða kvenna |
|
|
Heil og sæl,
Miðvikudaginn 26.nóvember kl.18 í Hátúni 10, 9.hæð heldur kvennahreyfing öryrkjabandalagsins fund þar sem umræðuefnið verður samfélagsmálin og staða kvenna -Hvað við getum gert til að hafa áhrif. Frummælandi er Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur.
Nú er um að gera að fjölmenna. Kaffiveitingar verða á boðstólum.
Sjáumst,
Steinunn Þóra |
|