Spjall MS-flagsins umru hpur Spjall MS-flagsins
MS-flagi Spjallrir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir melimiListi yfir melimi   NotendahparNotendahpar   NskrningNskrning 
 n uppsetningn uppsetning   Skru ig inn til a athuga me einkapstSkru ig inn til a athuga me einkapst   InnskrningInnskrning 

Ein reytt biinni.

 
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Vettvangur fyrir ngreinda
Sj sustu spjallri :: Sj nstu spjallri  
Hfundur Skilabo
BjrkSkrur ann: 19 Okt 2008
Innlegg: 5

InnleggInnlegg: Sun Okt 19, 2008 20:12    Efni innleggs: Ein reytt biinni. Svara me tilvsun

g hef aldrei skrifa hrna. En er bin a vera skoa svolti vefin ykkar sem er flottur og frlegur. annig er a a fyrir einu og hlfu ri vaknai g og gat ekki stai upp. Herbegi snerist hringi, annig a g ldi ef g reyndi a hreyfa mig eitthva. Mtleysi og orkuleysi var miki. g var lengi a jafna mig eftir etta, en var me 5 mnaa barn.
Aftur gst sl, komu sjntuflanir og svimi sem var mikill, var bi a vera mikill hiti viku svo g gat ekki veri ti slinni. Vildi lknirinn a g fri til taugasrfrings. egar g svo kom til hans sagi hann mr a lknarnir vru a tala um a skoa ms, einkenni vru slk. HA sagi g , eir tluu ekkert um a vi mig.
Svo en aftur lok setp sl, komu einkenni eins og dofi hndum vinstri fti, sem var mikill ntunni og snggur og mikill svimi glei me honum, mikil reyta og orkuleysi, s pissandi, kuldakst eins og g vri me 39 stiga hita.
Jja svo er g bin a fara nokkrar blprufur og ekkert kom t r eim. Svo var g MR-myndatku og hef ekki fengi svar aan en. Biin er a drepa mig a vita ekkert vi hverju g er a bast.
Kannast einhver vi essi einkenni og svona sgu?
Afsaki langlokuna arf a ltta af mr. Sad Kv: Bjrk
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
Sveitakall
Site Admin


Skrur ann: 31 Des 2004
Innlegg: 227
Stasetning: sveitinni

InnleggInnlegg: Sun Okt 19, 2008 22:40    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Bjrk. Hr er einmitt vetvangur til a leita upplsinga og til a kvarta. J a er erfitt a ba. ekki a af eiginn raun. Og rtt fyrir a hafa fari oftar en g kri mig um a muna MRI er alltaf jafn stressandi a ba niurstunnar. Og essi einkenni - g held a, v miur, getum vi sem erum me MS greiningu flest ll ekkt arna upptalningunni ein ea fleirri einkenni. N m ekki gleyma v a MS einkenni eru svo mrg og mismunandi. raun er hver og einn me "sitt eigi MS".
_________________
Kveja r sveitinni. Eirkur
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
BjrkSkrur ann: 19 Okt 2008
Innlegg: 5

InnleggInnlegg: Mn Okt 20, 2008 08:53    Efni innleggs: Ein reytt biinni. Svara me tilvsun

Takk krlega fyrir svari-Eirkur (sveitakall) Very Happy.
a er sko erfitt a vita hva essi einkenni benda til um.
Mr finnst einmitt essi einkenni benda til ms, svona mea vi a sem g hef skoa eru etta einkennin mn mrg hver Sad .
En a er svo misjafnt hva lkanrinir segja um a, er bin a hitta 3 lkna taf einkennum. g er bara stt vi a ba svona eftir svari v g er vinnufr eins og er, v g er en me svima einkenni eftir sasta kast, sem versna vi vinnu ea auki lag. g veit a g er a gera of miki er 65% vinnnu og 100% hsklanmi og me 2 brn, en aftur mti gan mann sem hjlpar mr miki. En plani er a htta a vinna og einbeita mr a nminu a var alltaf plani en tti eftir a vinna af mr 3 mn, egar kasti kom sast.
Vitii eitthva hvort heimilislknir tti a geta fengi niurstur r myndatkunni?
Var samt send af honum Martin taugasrfringi myndatkuna.
g er farin a hrast miki svari, v a er bi a tiloka svo margt anna a g er a vera hrdd um a etta s ms. Sad . En a er bara a vera bjartsn sama hva svari er Very Happy . Kv: Bjrk.
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
bkSkrur ann: 17 Des 2007
Innlegg: 11
Stasetning: Reykjavk

InnleggInnlegg: Mi Okt 29, 2008 23:26    Efni innleggs: Svara me tilvsun

ff v er a eina sem g get sagt, hef fengi velflest essara einkenna mnum kstum (og td v fyrsta fkk g miklar sjntruflanir, ldi ef hreyfi mig og allt kringum mig fleygifer, doi handlegg, reyta ofl, alveg lkt v sem segir fr). g greindist samt ekki fyrr en 8 rum sar! Wink Hef v veri me MS 10 r en einungis fengi 4 str kst (og nokkur minni).

g skil srt stressu fyrir a f greiningu og a srt raun me ms, en allavegana geturu htt a ttast a hafir eitthva enn verra (tru mr, a eru til mun verri hlutir en ms) og jafnvel byrja einhverjum lyfjum. g fkk svakalegt sjokk egar g greindist ( mig hafi veri fari a gruna etta) en er ng nna yfir a vita hva er a mr og vera komin lyf og la betur. Smile

Gangi r vel me etta og vonandi fru sem fyrst svar vi spurningunum, a er svo erfitt a vita ekki hva er gangi og urfa a giska. Og endilega spjallau hr runum, a hjlpar. Smile
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
englastelpaSkrur ann: 10 g 2008
Innlegg: 26
Stasetning: www.englastelpa.blog.is

InnleggInnlegg: Fim Okt 30, 2008 10:05    Efni innleggs: Svara me tilvsun

etta er svo skrti af v a g vinkona mn er bin a vera me smu einkenni og og hn er enn a ba eftir svari san byrjun sumars. Hn er nna komin til Johnn Bendikts sem er einn af eim bestu a mnu mati og er hann a gera allt sem hgt er a gera til a finna t hva er a valda essu. Hn er bin a fara tvisvar segulmun og er a fara riju eftir nokkra daga.

Ms er svo erfiur sjkdmur a greina t af v hva hann er treiknanlegur. Engir Ms sjklingar eru eins v a ekkert kast er eins. Nna er g sjlf kasti og etta skipti er enginn doi bara mttleysi fti og sm handlegg. g hef bara einu sinni fengi sjntruflanir. g f oftast svima en ekki alltaf sem betur fer af v a sviminn hrir mig mest. g fkk mitt fyrsta kast egar g var 14 ea 15 ra og dofnai g andliti. g greindist ekki t.d. en svo fkk g anna kasti egar g var 17 ra en dofnai g ftum og ekki var hgt a greina mig heldur. San egar g var 19 ra fkk g mjg slmt kast en lamaist g alveg v/ hli fr andliti niur tr og fr ekki milli mla hva var a.
a sem g er a reyna a segja er a etta getur teki mrg r a greina af v a a er mjg erfitt. Einkenni Ms eru svo lk mrgum rum sjkdmum annig a a arf a reyna a vera olinmur svo a a s mjg erfitt.

g vona n vegna a urfir ekki a ba lengi eftir svari af v a biin er lang erfiust en getur gert ig verri me a vera a stressa ig essu annig a mn r til n eru a reyna a slappa vel af og alls ekki ofgera r.
g vona a g hafi ekki veri a hra ig og a g hafi komi r a einhverju gagni. En g segi samt eins og fyrri " rumaur " MS er ekki dauadmur og getur lifa elilegu lfi rtt fyrir MSi ef a vilt a. a eru komin mrg lyf markainn sem a hjlpa annig a ekki vera hrdd.

Me von um gan bata,
_________________
Kveja. Hulda Sigurard.
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Heimskja heimasu sendanda
driverSkrur ann: 22 Jan 2005
Innlegg: 11

InnleggInnlegg: Fim Des 04, 2008 04:43    Efni innleggs: Svara me tilvsun

g fkk greininguna "hugsanlega me ms" fyrir rmum 6 rum san, eftir a er g binn a fara 8 sinnum utanlandsferir, vinn enn mna vinnu sem atvinnublstjri og lifi lfinu, taktu bara Pollnnu etta, etta reddast Cool
_________________
Jamm, svona er etta og svona verur etta, sttum okkur vi a Smile
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BjrkSkrur ann: 19 Okt 2008
Innlegg: 5

InnleggInnlegg: Mi Apr 29, 2009 15:30    Efni innleggs: Ein reytt biinni Svara me tilvsun

Jja Sl ll og takk krlega fyrir svrnin sem g fkk fr ykkur snum tma (haust 2008).

Afsaki mig a g skyldi ekki var bin a svara ykkur sem mr finnst vera dnaskapur af mr. Sad a var miki a gera hj mr skla og stanslausum leiinlegum skounum hj lknum.

Mlin eru annig hj mr a g var a byrja Hsklanmi haust og frekar miki stress mr og fr g a finna fyrir einkennunum sem g lsti hrna umrunni fyrr, a var oktber og lagaist g byrjun nvember (2008) og var send MRI skanna.

ar fundu eir ekkert nema sjntaugsblgu sem eir halda a s ekki tengd ms, heldur veiruskingu sem g fkk fyrir 3 rum.

En nna er g prfalestri og verkefnaskilum nna og aftur undir sm stressi og aftur farin a f leiinda einkenni. Eins og vakna me oku ru auganu (vinstra) sem lagaist a mestu seinna um daginn. Verki lia vinstri og nladoa af og til vinstra megin lkamanum. Mikil reyta og slappleiki ( frekar vinstra megin). Bin a hafa samband aftur vi lkni sem g a hitta 12 ma.

Hva er a gerast me mig?
Kannast einhver ykkar vi svona einkenni ur en i voru greind?
Tengist etta svona lagi hj ykkur?

g var bin a leggja etta hilluna egar eir sgu a g vri ekki me ms. Svo egar maur fr svona kst aftur og aftur er ekki hgt a gera anna en a leita sr hjlpar.
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
reSkrur ann: 05 Feb 2009
Innlegg: 103
Stasetning: Kpavogur

InnleggInnlegg: Fim Apr 30, 2009 18:21    Efni innleggs: Svara me tilvsun

etta er a sama og eir sgu vi mig,etta er bara sjntaugablga,
essi oku sem ert me ru auganu er a ekki skemmd sjntaug,

Faru til Eyds lafsdttir augnlknis og lttu mla hj r sjnsvii,
Hj hvaa dralkni ert ,Razz
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst
BjrkSkrur ann: 19 Okt 2008
Innlegg: 5

InnleggInnlegg: Lau Ma 02, 2009 14:26    Efni innleggs: Ein reytt biinni Svara me tilvsun

Takk fyrir svari Smile
J a er spurning hver er a sinna mr, hahahah, eir eru talegir apar hrna.
Mli er a, a g er af landsbygginni og ekkert auvelt a komast til lknis, v a er alltaf einhverjir afleysinga lknar hrna og g arf alltaf a vera ilja etta upp ntt fyrir alla, a er olandi.

En g er a fara a hitta lknir nna 12 ma og g ver a fara f einhverjar niurstur hva gti veri a hj mr.
g er a ver ansi hrdd oft egar etta kemur yfir mig svona undanfari 3ja mnaa fresti, (mis slmt samt) a nna veri etta kast eins og fyrsta kasti ar sem g l n ess a geta satai upp einhverjar klukkustundir og var lengi a jafna mig eftir a.

Er samt g eins og er Smile ,fkk ekki langt kast nna reyndar frekar stutt ar sem vanalega g er 1-2 viku kastinu og svona 2 vikur a jafna mig, a er bi a vera svona 3 mnaa fresti.

Jja etta er ori ng vl hj mr en takk fyrir g svr.
Gott a hafa einhver til a rfla vi egar maur er a ba svona lengi eftir asto.
Kveja Bjrk Smile
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: Sun Ma 03, 2009 15:38    Efni innleggs: Re: Ein reytt biinni Svara me tilvsun

Bjrk skrifai:

Jja etta er ori ng vl hj mr en takk fyrir g svr.
Gott a hafa einhver til a rfla vi egar maur er a ba svona lengi eftir asto.
Kveja Bjrk Smile


HALL! Fyrir a fyrsta: etta er ekki vl. Ef vi megurm ekki blsa t hrna essari su hvar getum vi gert a?

Vertu dugleg fram. etta er sko hreint ekki alltaf auvelt en a sagi vst enginn a a tti a vera a.
_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
BjrkSkrur ann: 19 Okt 2008
Innlegg: 5

InnleggInnlegg: Sun Ma 03, 2009 21:05    Efni innleggs: Ein reytt biinni Svara me tilvsun

Takk fyrir a Birna Smile

g eftir a lta heyra meira mr eftir prfalesturinn og lesa meira um reynslu ykkar, mr til astoar.

Kveja: Bjrk
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
Maria ErlaSkrur ann: 31 Jan 2005
Innlegg: 53
Stasetning: Reykjavk

InnleggInnlegg: Fim Ma 07, 2009 13:37    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl,

Vonandi ertu a lra eitthva skemmtilegt og gangi r vel prfunum Smile

a er enginn dauadmur a greinast me MS-sjkdm, a er a vsu mikil fall, eins og vi arar frttir sem maur vill ekki f.

g greindist hausti 2003 og nna er g a tskrifast sem lyfjafringur fr H Smile reyndar engin brn og krastinn minn er mjg hjlplegur og g hef fengi stuning fr fjlskyldu og veri heppin me sjkdmsgang.

a er v um a gera a gefast ekki upp vi greiningu og halda trau(ur) fram, en muna a taka tillit til lkamans. g til a mynda finn oft lkamanum ef g er bin a ofgera mr og ver g lka a gjra svo vel a slappa af og taka v rlega.

kv. Maria Erla
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
Sna innlegg fr sasta:   
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Vettvangur fyrir ngreinda Allir tmar eru GMT
Blasa 1 af 1

 
Fara til:  
getur ekki sent inn nja spjallri essar umrur
getur ekki svara spjallrum essum umrum
getur ekki breytt innleggi nu essum umrum
getur ekki eytt innleggjum num essum umrum
getur ekki teki tt kosningum essum umrum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
ing ger af Baldur r Sveinsson 2002