Spjall MS-félagsins umræðu hópur Spjall MS-félagsins
MS-félagið Spjallþræðir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir meðlimiListi yfir meðlimi   NotendahóparNotendahópar   NýskráningNýskráning 
 Þín uppsetningÞín uppsetning   Skráðu þig inn til að athuga með einkapóstSkráðu þig inn til að athuga með einkapóst   InnskráningInnskráning 

Komin í kast og ég er ekki enn búin að hitta nýja lækninn.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Spjall MS-félagsins umræðu hópur -> Hvenig líður þér?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
englastelpa



Skráður þann: 10 Ágú 2008
Innlegg: 26
Staðsetning: www.englastelpa.blog.is

InnleggInnlegg: Fim Okt 09, 2008 16:35    Efni innleggs: Komin í kast og ég er ekki enn búin að hitta nýja lækninn. Svara með tilvísun

Ég er búin að vera að bíða eftir að ég fengi kast nr. 3 á árinu og er það komið núna. Ég er með mikla verki með því og ég er að verða mjög máttlaus v/megin bæði í fæti og handlegg. Ég er gjörsamlega orkulaus og hef varla þrek til að skrifa þetta.

Hafa einhverjir fengið kast sem fylgja svona miklir verkir eða getur þetta verið einhver gigt? Ég finn verkina aðalega í úrnliðum og öklum og svo í hnjánum. Það má varla koma við mig af því að þá fæ ég mikla verki.
_________________
Kveðja. Hulda Sigurðard.
Til baka efst á síðu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hrönn S.



Skráður þann: 09 Feb 2005
Innlegg: 115
Staðsetning: Danmörk

InnleggInnlegg: Fim Okt 09, 2008 17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl Hulda.

Ég eyddi allri síðustu viku á spítalanum ''mínum'' , af því að ég var að mínu mati í kasti og það lýsti sér eins og það sem þú ert að tala um ... bara hægra megin í skrokknum.
En taugafræðingurinn sem skoðaði mig, var ekki á sama máli ... ég væri ekki í kasti þar sem ég væri með svo mikla verki, þeir ættu ekkert skilt við MS Shocked
Þannig að ég fékk enga hjálp (hélt að ég fengi sterameðferð til að stoppa kastið), en sem betur fer er kastið að líða hjá aftur ... svo ég vona að þetta verði bara stutt hjá þér líka
_________________
Kveðja úr danaveldi, Hrönn
Til baka efst á síðu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN Skilaboð
dísa



Skráður þann: 07 Feb 2007
Innlegg: 28

InnleggInnlegg: Fim Okt 09, 2008 18:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú? ég fæ nú yfirleitt alltaf verki með mínum köstum! Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst
AnnaS



Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 15

InnleggInnlegg: Fös Okt 10, 2008 15:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk greininguna mína vegna verkja... Einn af sérfræðingonum sem töluðu á MS ráðstefnunni í vor sagði að allt að 70% fólks með MS væri með verki... Ég er því miður alltaf með verki líður ekki hjá

Ég var að tala við taugalækni áðan vegna þess að mér finnst ég vera í kasti, mér líður eins og ég sé full og er ofsalega hæg í hreifingum. Læknirinn vildi meina að ég væri þunglynd. Ég hef verið þunglynd áður þannig að ég veit að það er ekki málið.

Anna Sigga
Til baka efst á síðu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst
englastelpa



Skráður þann: 10 Ágú 2008
Innlegg: 26
Staðsetning: www.englastelpa.blog.is

InnleggInnlegg: Fös Okt 10, 2008 16:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi sjúkdómur er svo óútreiknanlegur að ég er enn að læra á hann eftir tæp 13 ár Confused

En núna er kl. 16:30 og ég er farin að fá verkina í báðum höndum og mikið máttleysi Embarassed En þetta er bara eitthvað sem að við því miður verðum að lifa með og ekkert ennþá alla vega við því að gera Embarassed
_________________
Kveðja. Hulda Sigurðard.
Til baka efst á síðu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Spjall MS-félagsins umræðu hópur -> Hvenig líður þér? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
Þýðing gerð af Baldur Þór Sveinsson © 2002