Spjall MS-flagsins umru hpur Spjall MS-flagsins
MS-flagi Spjallrir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir melimiListi yfir melimi   NotendahparNotendahpar   NskrningNskrning 
 n uppsetningn uppsetning   Skru ig inn til a athuga me einkapstSkru ig inn til a athuga me einkapst   InnskrningInnskrning 

Rosalega lur mr vel

 
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Hvenig lur r?
Sj sustu spjallri :: Sj nstu spjallri  
Hfundur Skilabo
rosabjorgSkrur ann: 16 Jan 2007
Innlegg: 46
Stasetning: Kpavogur

InnleggInnlegg: Sun Sep 09, 2007 14:23    Efni innleggs: Rosalega lur mr vel Svara me tilvsun

g hef ekki fengi kast heilt r nna. Finn alltaf aeins fyrir einkennum. g talai vi lkninn minn fstudaginn og stakk g upp v a g myndi htta lyfjunum ar sem mr finnst ori svo gilegt a sprauta mig. Honum fannst a ekkert srlega g hugmynd svo g held fram a sprauta mig .

En g fkk svona tilfinningu um daginn a hva ef a lknarnir hefu n bara gert einhver mistk. Kannski er g bara ekkert me ms fyrst mr lur svona vel. En a er vst ekki svoleiis. Reyni bara a njta ess mean mr lur svona vel.
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
SvavarSkrur ann: 15 Des 2004
Innlegg: 93
Stasetning: 108 Reykjavk

InnleggInnlegg: Sun Sep 09, 2007 21:20    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Gaman a heyra og g vona a etta haldi svona fram hj r.
_________________
... og fleira var a ekki.
Svavar Sigurur
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Heimskja heimasu sendanda
Steinunn raSkrur ann: 18 Jan 2005
Innlegg: 82
Stasetning: Reykjavk, Norurmri

InnleggInnlegg: Mi Sep 12, 2007 13:13    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Gaman a a heyra a r lur vel Rsa Bjrg. a er alltaf gott a f jkvar reynslusgur, svo a spjallbori s frbr vettvangur til a deila erfiri reynslu og heyra hvernig arir hafa teki mlunum.

Og eim anda langar mig a spyrja hvort einhver ykkar sem hafa veri sterum kannist vi a f svona stera-stress tilfinningu n ess a hafa fengi stera lengi?

g upplifi einstaka sinnum a vera me brjlaan hjartsltt og algjrlega eyrarlaus - alveg eins og g hafi veri a f 4 skammta af sterum, n ess a a s raunin. Kannski eru etta bara elilegar sveiflur? En mr finnst bara ekkert elilegt vi a la svona.

Kveja,
Steinunn ra
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: Mi Sep 12, 2007 19:12    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Ja svei mr , Steinunn ra, ef g kannast ekki vi etta stand. A vera eins og hlfgeru fri taf litlu ea engu tilefni. Hj mr gti etta alveg veri gamli gi kvinn en mr finnst etta samt ekki vera eins. Mr finnst eins og allt s fer og flugi hausnum mr. g erfitt me einbeitingu og .... j mr lur bara svakalega heimsk.
_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
yri SlvaSkrur ann: 19 Mar 2005
Innlegg: 26

InnleggInnlegg: Sun Sep 16, 2007 18:35    Efni innleggs: Hjartslttur Svara me tilvsun

g hef einmitt fundi fyrir essu hjartslttatrufflun,kva og einbeitingaskorti, hlt a g vri orin eitthva skrtin ( ea hjartveik ) hva veit maur!

Er etta virkilega t fr steramefer?
Var einni slkri vor og svo nna fyrir ca. viku san fr etta sta, sef illa og er me hnt maganum allan dagin.
_________________
Kveja
yri Slva
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst
sigurbjrgSkrur ann: 13 Jan 2005
Innlegg: 54

InnleggInnlegg: Mn Sep 17, 2007 19:56    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Slar allar.
Hafi i lti athuga hvort skjaldkirtillinn er lagi.
g myndi lta kkja ef essi lan er vivarandi. Lenti v sjlf og
a besta er a a er lknanlegt.
Kvejur Sigurbjrg
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: Fim Sep 20, 2007 15:17    Efni innleggs: Svara me tilvsun

meinar a Sigurbjrg .... a-ha ... a hltur a vera tkka svoleiis egar maur er sjkrahsi annig a trlega er g stikkfr me ennan kirtil Very Happy

En .... g var a fatta a g er trlega me sjntruflanir svo a g hafi alltaf rtt fyrir a hj eim sem hafa stunda mig tengslum vi MS sjkdminn. a er nefnilega annig a g s ekki rassgat* fyrst morgnana. g hlt bara a a vri elilegt anga til g heyri af rum eins Wink

* afsaki oralagi - a ber ekki a taka bkstaflega Evil or Very Mad
_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
LaufeySkrur ann: 05 Feb 2006
Innlegg: 141
Stasetning: Reykjanesbr

InnleggInnlegg: Mn Sep 24, 2007 10:29    Efni innleggs: Svara me tilvsun

H !
Gott a heyra Rsa Bjrg a r lur svona vel !
Mr er lka fari a la betur !
Fr til grasalknis og er a taka nna matari gegn og fkk grasaseyi og grismyrsl og svo er g lyfjum lka t af Exeminu mnu !
En...........viti menn etter allt a gerast !!
Og g er svo hamingjusm a sj loksins rangur!

g er a sj lka nna a matari getur skipt skpum ekki spurning !
v lyfin sem g er komin ttu ekki a fara a sna rangur fyr en eftir 6 vikur en a er bara komnar 3 ?

Vonast n til a losna vi exemi fyrir fullt og allt ! eitt skipti fyrir ll hehe

En a sem grasalknirinn rlagi mr a gera sambandi vi matari var a ;
Taka t allan hvtan sykur, hvtt hveiti, Strusvexti og safa, alla osta, allt sem inniheldur kak ea skkulai, alla unna kjtvru, engin rotvarnar og litarefni og ekki c vtamn.

Maur er svo sem oft binn a heyra etta og hef g veri a sp alltaf meira og meira v sem g kaupi inn svo a n var etta svo lti ml a byrja bara alveg essu ........
Og g finn mikinn mun mr !!

Vildi bara deila essu me ykkur Very Happy kveja

Sjumst vonandi opnu hsi !!
_________________
Kveja sk Laufey
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst
SigurlaugurSkrur ann: 02 Apr 2005
Innlegg: 118
Stasetning: Saurkrkur

InnleggInnlegg: Fs Okt 26, 2007 01:09    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Slar

Meal aukaverkana Rebif ea Interferon beta, er taugastyrkur og tvkkun a og hjartslttarnot og er mgulega algengara en Serono vill vera lta. getur Interferon valdi of- ea vanstarfsemi skjaldkirtils.
eiga Interferon unglyndi og kvi ekki srlega vel saman og lyfi eykur lkur unglyndi. Sumir lknar rleggja lyfjahl td. eim rstma sem vikomandi er venjulega verstur af unglyndi.

Kveja, Sigurlaugur
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst
Sna innlegg fr sasta:   
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Hvenig lur r? Allir tmar eru GMT
Blasa 1 af 1

 
Fara til:  
getur ekki sent inn nja spjallri essar umrur
getur ekki svara spjallrum essum umrum
getur ekki breytt innleggi nu essum umrum
getur ekki eytt innleggjum num essum umrum
getur ekki teki tt kosningum essum umrum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
ing ger af Baldur r Sveinsson 2002