Spjall MS-félagsins umrćđu hópur Spjall MS-félagsins
MS-félagiđ Spjallţrćđir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir međlimiListi yfir međlimi   NotendahóparNotendahópar   NýskráningNýskráning 
 Ţín uppsetningŢín uppsetning   Skráđu ţig inn til ađ athuga međ einkapóstSkráđu ţig inn til ađ athuga međ einkapóst   InnskráningInnskráning 

Fundargerđ ađalfundar 2004

 
Ţessar umrćđur eru lokađar, ţú getur ekki sent inn, svarađ eđa breytt innleggi   Ţessi spjallţráđur er lokađur, ţú getur ekki breytt, eđa svarađ innleggi    Spjall MS-félagsins umrćđu hópur -> Tilkynningar
Sjá síđustu spjallţrćđi :: Sjá nćstu spjallţrćđi  
Höfundur Skilabođ
Sveitakall
Site Admin


Skráđur ţann: 31 Des 2004
Innlegg: 227
Stađsetning: Í sveitinni

InnleggInnlegg: Miđ Okt 19, 2005 00:24    Efni innleggs: Fundargerđ ađalfundar 2004 Svara međ tilvísun

Ađalfundur MS-félags Íslands haldinn laugardaginn 30. október 2004í veislusal Áskirkju, Vesturbrún 30, Reykjavík  
Fundur var settur kl. 14:25.Sigurbjörg Ármannsdóttir formađur setti fundinn og bar tillögur um fundarstjóra og fundarritara undir fundarmenn sem samţykktu međ lófataki.
Fundarstjóri var Helgi Seljan og varafundarstjóri Margrét Pála Ólafsdóttir.
Fundarritarar voru Bára Stefánsdóttir og Gunnar Ásgeirsson.
Fundarmenn voru alls um 160 (á kjörskrá).
Fundarstjóri Helgi Seljan tók síđan viđ stjórn fundarins og hvatti fundarmenn til málefnalegrar umrćđu. Hann vakti athygli á villu í fundarbođi og sagđi frá í hvađa röđ mál fundarins yrđu samkvćmt lögum. Síđan var gengiđ til dagkskrár.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar síđasta árs
3. Upphćđ árgjalds
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar og varastjórnar.
6. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga.
7. Kosning nefnda.
8. Önnur mál 
Skýrsla stjórnar flutt af Sigurbjörgu Ármannsdóttur formanni.Fyrst minntist hún Gyđu J. Ólafsdóttur fyrrverandi framkvćmdastjóra Dagvistar og endurhćfingarmiđstöđvar MS-sjúklinga (hér eftir kallađ dagvist) sem lést í maí 2004. Síđan flutti hún skýrslu stjórnar fyrir áriđ 2003. Sagđi hún frá hverjir voru í stjórn síđasta áriđ. Sagđi frá starfsemi félagsins, t.d. norrćnum samskiptum, námskeiđum, frćđslu- og skemmtifundum fyrir félagsmenn og ađstandendur ţeirra. Ţýdd var og gefin út barnabókin Mamma Siggu er međ MS og veriđ er ađ leita leyfa fyrir ţýđingu bókar fyrir nýgreinda MS-sjúklinga. Sagđi frá annarri útgáfu félagsins (tímarit og heimasíđa) og styrkjum sem félagiđ hefur fengiđ. Einnig var sagt frá útleigu íbúđar á Sléttuvegi 9, skýrslu Ríkisendurskođunar og Dagvistar. Leigugreiđslur Dagvistar til MS-félags féllu niđur í samrćmi viđ ábendingar í skýrslu. Sagt frá markmiđum stjórnar MS-félags um dagvist og hvađ hefur náđst. 
Umrćđur og fyrirspurnir.
Steinunn Ţóra ţakkar greinargóđa skýrslu og störf stjórnar.
Geir Zoega spyr hvort John Benedikz lćknir hafi fengiđ uppsagnarbréf frá MS-félaginu.
Helga Skúladóttir spyr hvort sjúkraskýrslur sem John tók međ sér séu hans einkaeign.
Daníel Ţórisson er ósáttur viđ fráhvarf John og vill fá skýringar á ţví.
Ingibjörg Sigfúsdóttir ţakkar stjórninni fyrir ađ fá ađgang ađ fleiri lćknum.
Formađur segist sjálf hafa harmađ ákvörđun John um ađ hćtta. Hann fékk ásamt öđrum lćknum bođ um ađ starfa hjá Dagvistinni.
Guđrún Ţóra Jónsdóttir segist hafa séđ uppsagnarbréfiđ sem John fékk frá stjórn Dagvistar.
Jón Ţórđarson spyr hvort MS-félag og Dagvist sé ţađ sama og hvort formađur skrifađi undir uppsagnarbréfiđ.
Friđbjörn Berg stjórnarmađur í Dagvist segir ađ John hafi veriđ í hálfri stöđu yfirlćknis hjá Dagvist. Vegna halla í rekstri ţurfti ađ bregđast viđ og breyta lćknisţjónustu. Honum var sagt upp međ 6 mán. uppsagnarfresti enda ađ verđa 70 ára. Stjórn MS-félags hafđi ekkert međ ţetta ađ gera.
Birna Jennadóttir spyr hvort John hafi veriđ á launum hjá dagvistinni.Formađur svarar ađ John hafi fengiđ laun frá dagvistinni en ekki MS-félagi.
Eymundur Gunnarsson spyr hvernig MS-félagiđ standi fjárhagslega. Finnst óeđlilegt ađ talađ sé um mann sem er ekki á stađnum.
Fundarstjóri segir ađ reikningar félagsins verđi lagđir fram á eftir.
María Pétursdóttir spyr hvernig sé hćgt ađ tala um ađ göngudeildin komi MS-félaginu ekki viđ eins og hún heyrđi í máli formanns.Formađur segir ađ ţađ sé stjórnunarlegur og fjárhagslegur ađskilnađur sem hún átti viđ. 
Reikningar síđasta árs kynntir af Elínu Ţorkelsdóttur gjaldkera.Kynntur rekstrarreikningur og efnahagsreikningur ársins 2003.
Umrćđur og fyrirspurnir:
Geir Zoega spyr hvort kynnt verđi milliuppgjör fyrir síđustu 6 eđa 9 mánuđi vegna ţess hve starfstími ţessarar stjórnar hafi veriđ stuttur frá síđasta ađalfundi.Gjaldkeri svarar ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ kynna ađeins ţessa reikninga.
Kristján Einarsson spyr hvađa krafa er á Dagvist í veltufjármunum bls. 6.Gjaldkeri segir ađ ţetta sé gömul skuld vegna leigu og kallar eftir ađstođ Hreggviđs.Hreggviđur Ţorsteinsson skođunarmađur reikninga segir ađ fćrđir hafi veriđ til fjármunir frá Dagvist til MS-félagsins. Dagvist var rekin á 0 en umframfjárhćđir fćrđar til MS-félags sem húsaleiga, uppsafnađ gjafafé og byggingarkostnađur. Ekki hafa veriđ gerđ hrein skil ţarna á milli.
Atkvćđagreiđsla.Reikningar bornir upp til atkvćđagreiđslu og samţykktir samhljóđa. 
Kosning stjórnar og varastjórnar.
Kosning fór ţannig fram ađ gengiđ var til atkvćđagreiđslu um hvert embćtti fyrir sig. Sagt var frá framkomnum frambođum, lýst eftir mótframbođum og frambjóđendum bođiđ ađ kynna sig. Jafnóđum var ákveđinn litur atkvćđaseđla fyrir hvert embćtti. Uppstillingarnefnd: Svanfríđur Kjartandóttir og Lárus H. Jónsson.
Talningamenn: Kristín Sigurjónsdóttir, Ingdís Líndal og Davíđ Samúelsson. 
Frambođ til formanns: Valur Smári Ţórđarson og Sigurbjörg Ármannsdóttir. 
Kaffihlé í 30 mínútur 
Kosningu stjórnar og varastjórnar framhaldiđ
Niđurstađa formannskjörs: 160 atkvćđi skiptust ţannig: auđir seđlar 2, ógildur 1, Valur 28, Sigurbjörg 129. Sigurbjörg er ţví réttkjörinn formađur. 
Kosning tveggja međstjórnenda til tveggja ára:Tillaga uppstillingarnefndar: Valdimar Arnţórsson og Haukur Dór Kjartansson. Mótframbođ: Málfriđur Hafdís Ćgisdóttir og María Pétursdóttir.Nýtt frambođ: Lonní Björg Sigurbjörnsdóttir.
Lagabreytingar
Fundurinn samţykkti ađ lagabreytingar yrđu teknar fyrir á međan talning fćri fram. Stefán Pálsson kynnti tillögur lagabreytingarnefndar. Sagđi ekki um ađ rćđa byltingarkenndar breytingar heldur vćri ađallega veriđ ađ einfalda orđalag, skýra lögin og taka á praktískum atriđum. Höfđ hliđsjón af lögum Parkinsonfélagisns. Fór yfir breytingar og metur ţćr sem tillögu ađ nýjum lögum en ekki lagabreytingar. Ađrir í nefnd Svavar Guđfinnsson og Hlöđver Kjartansson.
Umrćđur og fyrirspurnir.
Geir Zoega kom međ tvćr breytingatillögur viđ 8. grein gömlu laganna sem fjalla um hvađa mál skuli tekin til međferđar á ađalfundi. Hann vill ađ ađalfundur kjósi í stjórn dagvistar og ađ skýrsla stjórnar dagvistar og ársreikningar hennar séu kynntir á ađalfundi.Breytingatillaga 1: Á milli g og h liđar í 8 grein komi nýr liđur: Kosning í stjórn dagvistar.
Breytingatillaga 2: Á milli c og d liđar í 8. grein komi nýr liđur: Skýrsla stjórnar dagvistar og ársreikningar.
Stefán Pálsson segir ađ séu góđar tillögur en ađ ekki sé hćgt ađ hafa áhrif á ţetta hér. Stofnskrá dagvistar stjórni starfsemi hennar.
Birna Jennadóttir segist samţykk tillögu en er hissa á bandstriki í nafni félagsins.
Eiríkur segir ađ ekki sé hćgt ađ koma međ breytingatillögur sem ekki voru kynntar í fundarbođi en vill ţó gera tillögu um ađ formađur sé kosinn til tveggja ára.
Svavar Guđfinnsson segist hafa boriđ undir íslenskufrćđinga ađ hafa bandstrik en ekki punkta í nafni félagsins. 
Kosningar.
Hér bárust niđurstöđur úr kjöri međstjórnendenda: 280 atkvćđi skiptust ţannig: auđir seđlar 5, ógildir 3, Haukur 108, Lonní 18, María 20, Málfríđur 20, Valdimar 106. Valdimar og Haukur eru ţví réttkjörnir međstjórnendur til tveggja ára. Kosning tveggja varamann í stjórn
Tillaga uppstillinganefndar: Hafdís Hannesdóttir og Jón Ţórđarson.
Mótframbođ: María Pétursdóttir og Málfriđur Hafdís Ćgisdóttir. 
Lagabreytingar.
Stefán hélt áfram umfjöllun um lagabreytingar. Lagabreytingar ţurfa ađ berast nokkru fyrir ađalfund. Varar viđ ađ samţykkt verđi tveggja ára kjörtímabil formanns. Vill ađ á hverju ári sé kosiđ um meirihluta. Hćgt sé á hverjum ađalfundi ađ steypa stjórn.
Frávísunartillaga Sigurbjargar Ármannsdóttur viđ breytingatillögur Geirs Zoega samţykkt samhljóđa.
Varafundarstjóri ber undir fundinn tillögu um ađ ný lög verđi borin í heild sinni undir atkvćđi. Samţykkt međ meiri hluta atkvćđa, 2 á móti.Lögin borin upp til atkvćđagreiđslu í heild: samţykkt međ handauppréttingu af meirihluta fundarmanna en 2 á móti.
Kosning nefnda.
Lagabreytinganefnd.
Tillaga uppstillingarnefndar: Svavar Guđfinnssyni, Stefán Pálsson og Hlöđver Kjartansson verđi áfram.
Mótframbođ: Magnús Traustason, Hrafnkell Daníelsson og Kristín Sigurjónsdóttir.
Tillaga nefndar samţykkt međ meirihluta atkvćđa en tveir styđja mótframbođiđ.
Ritnefnd.
Tillaga uppstillingarnefndar: Ţórdís Kristinsdóttir, Eiríkur Vernharđsson, Eiríkur Guđjónsson, Svavar Guđfinnsson, Jón Ragnarsson og Linda Egilsdóttir.
Mótframbođ: Guđlaug Kristinsdóttir, Vilborg Traustadóttir.
Tillaga nefndar samţykkt međ meirihluta atkvćđa.
NÝMS
Tillaga uppstillingarnefndar: Svavar Guđfinnsson, Sigvaldi Heiđarsson, Ebba Sif, Guđrún Hjaltalín, Hildur Sigurđardóttir, Kristín Guđlaugsdóttir.Engin mótframbođ bárust. Ţessir ađilar voru samţykktir.
Fulltrúar í Örykjabandalagi Íslands
Tillaga uppstillingarnefndar: Steinunn Ţóra Árnadóttir, varamenn: Lonní Björg Sigurbjörnsdóttir og Hafdís Hannesdóttir.Ekkert mótframbođ barst og tillagan ţví samţykkt međ lófaklappi.
Úrslit úr kosningu međstjórnenda kynnt: 240 atkvćđi skiptust ţannig: ógildir 4, Hafdís 97, María 21, Málfríđur 20 og Jón 102. Hafdís og Jón eru ţví réttkjörnir međstjórnendur.

Kosning tveggja skođunarmanna reikninga:
Svanfríđur Kjartansdóttir félagskjörin, Margrét Flóventsdóttir frá KPMG. Samţykkt međ lófataki. 
Árgjald í MS-félagiđTillaga um óbreytt árgjald eđa 1000 kr. samţykkt. 
Önnur málRóbert Pétursson: Slćmt ef pólitík eyđileggur sjúklingasamtök. Stangast á nýjar og gamlar hugmyndir. Nýgreindir ţurfa betri stuđning. Vill lögfrćđing í MS-félagiđ.
Svavar Guđfinnsson: Biđur ţá sem voru kosnir í nefndir ađ hinkra vegna myndatöku fyrir blađ félagsins. Fundi slitiđ kl. 17:25 af nýkjörnum formanni.
_________________________________Bára Stefánsdóttirfundarritari

_________________
Kveđja úr sveitinni. Eiríkur
Til baka efst á síđu
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsćkja heimasíđu sendanda
Sýna innlegg frá síđasta:   
Ţessar umrćđur eru lokađar, ţú getur ekki sent inn, svarađ eđa breytt innleggi   Ţessi spjallţráđur er lokađur, ţú getur ekki breytt, eđa svarađ innleggi    Spjall MS-félagsins umrćđu hópur -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blađsíđa 1 af 1

 
Fara til:  
Ţú getur ekki sent inn nýja spjallţrćđi á ţessar umrćđur
Ţú getur ekki svarađ spjallţráđum á ţessum umrćđum
Ţú getur ekki breytt innleggi ţínu á ţessum umrćđum
Ţú getur ekki eytt innleggjum ţínum á ţessum umrćđum
Ţú getur ekki tekiđ ţátt í kosningum á ţessum umrćđum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
Ţýđing gerđ af Baldur Ţór Sveinsson © 2002