Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
Gudlaug G
Skráður þann: 29 Nóv 2007 Innlegg: 48 Staðsetning: Skagaströnd
|
Innlegg: Mið Maí 07, 2008 09:01 Efni innleggs: Sjúkraþjálfun |
|
|
Eruð þið í sjúkraþjálfun?? Hvernig er það og hvað er gert? Eruð þið í æfingum eða nuddi? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
Birna
Skráður þann: 19 Jan 2005 Innlegg: 232 Staðsetning: Borgarnes
|
Innlegg: Mið Maí 07, 2008 15:34 Efni innleggs: |
|
|
Hæ.
Ég er í sjúkraþjálfun 2svar í viku. Sjúkraþjálfarinn sem ég er með núna er ákveðin í að láta mig hreyfa mig. Það gengur bara mjög vel, að vísu mikill dagamunur en .... Nuddið hefur setið á hakanum vegna þess hvað hún hefur mikla trú á hreyfingu og núna er ég komin í ógöngur. Vöðvabólgan (sem er víst fastur fylgifiskur MS) er orðin svo mikil að ég hef verið með stjórnlausar höfuðkvalir í u.þ.b. hálfan mánuð og núna er enn einn sjúkraþjálfarinn búinn að sjá að hreyfingin dugar ekki ein og sér. Allavega ekki í mínu tilfelli.
Vertu dugleg Guðbjörg.
Einn dag í einu. _________________ Kveðja,
Birna Guðrún Jennadóttir
Borgarnesi
I want to add life to my years, not necessarily years to my life |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
Marta
Skráður þann: 08 Mar 2006 Innlegg: 72 Staðsetning: Akranes
|
Innlegg: Fim Maí 08, 2008 21:44 Efni innleggs: |
|
|
Ég reyni að fara 1 sinni í viku í nudd.
Hef einungis látið nudda bak, herðar, háls og haus ennþá.
Ætla mér svo að fá nudd á fætur líka,( þeir pirra mig svo þegar ég ætla að fara að sofa ).
Er svo sem ekki búin að fara oft, en finn að þetta gerir mér mjög gott. _________________ Don´t worry, be happy
Marta "smarta" |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|