Spjall MS-flagsins umru hpur Spjall MS-flagsins
MS-flagi Spjallrir
 
 Algengar spurningar (FAQ)Algengar spurningar (FAQ)   LeitaLeita   Listi yfir melimiListi yfir melimi   NotendahparNotendahpar   NskrningNskrning 
 n uppsetningn uppsetning   Skru ig inn til a athuga me einkapstSkru ig inn til a athuga me einkapst   InnskrningInnskrning 

unglyndi

 
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Hvenig lur r?
Sj sustu spjallri :: Sj nstu spjallri  
Hfundur Skilabo
rosabjorgSkrur ann: 16 Jan 2007
Innlegg: 46
Stasetning: Kpavogur

InnleggInnlegg: Mi Apr 23, 2008 01:53    Efni innleggs: unglyndi Svara me tilvsun

g fer sem sagt fr v a la svo vel a g held a g s bara yfir hfu ekki me ms heljarinnar unglyndi.

gegnum tina hef g fundi fyrir ltilshttar depur vi og vi en a er bara elilegt til a geta fundi fyrir glei. a arf j a vera jafnvgi.

g notai rebif eitt og hlf r egar g kva a htta lyfinu, var bin a minnka vi mig lyfjagjfina ar sem g "gleymdi" svo oft a sprauta mig. Mig var a verkja undan hverri sprautu og kva fyrir remur dgum viku.

byrjun janar var g orin mjg lk sjlfri mr skapinu og tti g a til a grta yfir engu. reytan var orin svo yfiryrmandi a g komst ekkert fram.

g talai vi lkninn minn og sendi hann mig strax til gelknis sem setti mig unglyndislyf sem eru aeins farin a virka. Alla vega a miki a g get horft til baka og s a g var unglynd g hafi kannski ekki tta mig sjlf v strax.

g hafi ekki hugsa t a unglyndi gti veri aukaverkun rebif enda fann g a ekki fylgiselinum. Nna er hins vegar systir mn a ba eftir a komast copaxone ar sem lknirinn hennar vildi ekki a hn fri rebif t af auknum lkum unglyndi.

Lknirinn minn vill endilega a g haldi fram rebif egar g treysti mr til en satt best a segja hef g ekki huga a halda fram v ef unglyndi er aukaverkun.

Mr hefur fundist a margir hafi byrja rebif, htt og fari copaxone. Hverjar eru sturnar fyrir v? g get samt eiginlega ekki hugsa mr a fara a sprauta mig daglega eftir a hafa kvii fyrir v a sprauta mig risvar viku.

Hver er ykkar reynsla af essum lyfjum hva aukaverkanir vara?
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
Gudlaug GSkrur ann: 29 Nv 2007
Innlegg: 48
Stasetning: Skagastrnd

InnleggInnlegg: Mi Apr 23, 2008 10:53    Efni innleggs: Re: unglyndi Svara me tilvsun

g er Avonex og aukaverkun af v er unglyndi, g byrjai Avonex byrjun janar essu ri. Eftir a g tti eldri stelpuna mna upplifi g fingarunglyndi og hefur veri vivarandi san, me hlum og ekki fast neinum lyfjum, annig a g semsagt sgu um unglyndi.

Eftir a g byrjai Avonex fr g a finna fyrir gmlum einkennum reyta, pirringur, grtur, magnleysi, neikvar hugsanir, andvkur g tti erfitt me a hafa mig gang a rfa heimili og gera au strf sem g hef minni knnu. g fr til lknis og fkk lyf og er ll nnur.

a er auvita reiarslag a greinast me vilangan sjkdm og erfitt a takast vi a, svo ekki btist vi unglyndi sem aukaverkun af lyfinu sem a halda MS skefjum.

En etta er vst bara okkar kross a bera
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst
Sveitakall
Site Admin


Skrur ann: 31 Des 2004
Innlegg: 227
Stasetning: sveitinni

InnleggInnlegg: Mi Apr 23, 2008 14:14    Efni innleggs: Svara me tilvsun

a er vst svo a ein af aukaverkunum Copaxone er depur. Hef sem betur fer sloppi vi a hinga til 7 - 9 - 13. En g held a vinningurinn af v a nota essi fyrirbyggjandi lyf s meiri en aukaverkirnir.
_________________
Kveja r sveitinni. Eirkur
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
MartaSkrur ann: 08 Mar 2006
Innlegg: 72
Stasetning: Akranes

InnleggInnlegg: Lau Ma 03, 2008 00:34    Efni innleggs: Svara me tilvsun

J, frlegt a heyra fr rum.
g prfai Rebif.
Eftir marga mnui "me flensu upp hvern dag, hita og leiindi" kva g samri vi lkninn minn a htta essu.
Kannski rlai unglyndi, veit ekki, var ngreind, svo kannski var a "unglyndi" sem g fann fyrir.
g komst ekki vinnu daginn eftir sprautu og etta var bara ekki a virka hj mr.
Eftir etta var g svo "drastsk" a g kva a lkna mig me vtamnum og nttrulyfjum.
Er enn v ferli , ? hvort a er a virka.
Er ekki lengur tivinnandi, fannst g ekki geta boi upp mig sem starfsmann, mtti ekki vel a mnu mati, kannski var etta ekki g kvrun, veit ekki. ????
Hef ekki prfa nnur lyf, ekki etta ekki ngu vel, hva segi i hin, g kannski a prfa eitthva anna ???.
Stundum er g alveg fll swing, hlfan dag og nsta dag kemst g bara ekki lappir. tli etta s MS-i ea hva ??
Extra pirru dag.

Sjum til.
_________________
Dont worry, be happy

Marta "smarta"
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
Steinunn raSkrur ann: 18 Jan 2005
Innlegg: 82
Stasetning: Reykjavk, Norurmri

InnleggInnlegg: ri Ma 06, 2008 15:39    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Marta,

g gafst upp Rebif og fr Copaxone. a virkai mjg vel mig tp 3 r en svo fr g a ra me mr eitthver leiindavibrg vi v. En essi tpu 3 r voru virkilega gur tmi og g fann mikinn mun mr. Frri kst og var bara almennt hressari. Mn eigin reynsla mlir v allavega me a nefnir Copaxone vi inn lkni.

Er sjlf svona milli lyfja augarblikinu. g er hinsvegar nlega tekin upp v a fara reglulega nudd. a breytir nttrulega engu um MSi hj mr og buddan finnur svolti fyrir vi en mr lur betur lkamanum. a vinnur t.d. svolti verkjunum sem g f oft fturna. tli verblgurunin muni ekki ra mestu um a hvert framhaldi verur hj mr Smile

Kveja,
Steinunn ra
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
MartaSkrur ann: 08 Mar 2006
Innlegg: 72
Stasetning: Akranes

InnleggInnlegg: ri Ma 06, 2008 16:03    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Sl Steinunn ra.
g er einmitt bin a fara nokkra tma nudd hj sjkrajlfara MS heimilinu, ar kostar tminn svo miklu minna en ar sem g var ur.
g var me beini fr lkninum mnum um sjkranudd og fr svo venjulega stofu, borgai mrg sund hvert skipti rtt fyrir tilvsun.
Prfai loksins a tala vi sjkrajlfara hj MS flaginu, ar kostar tminn nokkur hundru og bara fyrstu 20 tmana minnir mig, san frtt, g er bara nuddinu hj henni ekki fingum, urfti bara a f aftur beini um sjkrajlfun/nudd og mli dautt..
Naga mig handarbkin a hafa ekki tala vi r fyrr.
Fyrir utan a a er yndislegt a koma anga, svo heimilislegt og notalegt.
N veit g ekki hvar ert nuddi, en a.m.k. arna kostar etta mrgum sinnum minna en annars staar.
_________________
Dont worry, be happy

Marta "smarta"
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
MartaSkrur ann: 08 Mar 2006
Innlegg: 72
Stasetning: Akranes

InnleggInnlegg: ri Ma 06, 2008 16:06    Efni innleggs: Svara me tilvsun

J Copaxone, kannski g reyni a nst, tla samt a sj til hvernig vtamnkrinn og breytt matarri kemur t.
Finnst g hressari, (meira a segja maurinn farinn a taka eftir meiri orku hrna heima, kannski er a lka vori og sumari, en kannski breyttur lfsstll )
_________________
Dont worry, be happy

Marta "smarta"
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda
BirnaSkrur ann: 19 Jan 2005
Innlegg: 232
Stasetning: Borgarnes

InnleggInnlegg: ri Ma 06, 2008 16:26    Efni innleggs: Svara me tilvsun

Hall.

g er mjg unglynd og kvin. Hef veri a fr v a g man eftir mr. San var MS bara bnus. Skum unglyndisis vildu lknarnir lengi vel ekki lta mig hafa neinar sprautur. Mr skildist a unglyndi vri yfirleitt aukaverkun. Svo fann einn lknir (rugglega kvk) hj sr kjarkinn og stti um Copaxone fyrir mig. Hn vildi meina a a vri einna sst til a auka unglyndi og viti menn .... etta lyf var a gera alveg helling fyrir mig mrg r, ca. 4 r en komu hntarnir Sad g umbaist vi u..b. r til vibtar en fanns mr komi ng og htti a nota lyfi. a er j eiginlega ekki hgt a vera eins og dahraun Embarassed Ng er a vera orin gmul a maur s ekki alvarlega tlitsgallaur lka.

_________________
Kveja,
Birna Gurn Jennadttir
Borgarnesi

I want to add life to my years, not necessarily years to my life
Til baka efst su
Sj uppsetningu notanda Senda einkapst Senda pst Heimskja heimasu sendanda MSN Skilabo
Sna innlegg fr sasta:   
Senda inn njan spjallr   Senda svar  spjallr    Spjall MS-flagsins umru hpur -> Hvenig lur r? Allir tmar eru GMT
Blasa 1 af 1

 
Fara til:  
getur ekki sent inn nja spjallri essar umrur
getur ekki svara spjallrum essum umrum
getur ekki breytt innleggi nu essum umrum
getur ekki eytt innleggjum num essum umrum
getur ekki teki tt kosningum essum umrum


Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
ing ger af Baldur r Sveinsson 2002